Takk fyrir!
Takk fyrir að skrifa undir og hjálpa okkur að stoppa hvalveiðar.
Hvalveiðar eru ómannúðlegar og samræmast ekki lögum um dýravelferð.
Hvalir eru stórfengleg dýr sem gegna afar mikilvægu hlutverki í vistkerfi hafsins. Eitt stórhveli bindur 33 tonn af kolefni á lífsleiðinni, sem er á við þúsundir trjáa.
Vektu athygli á málefninu með því að deila þessari undirskriftasöfnun.
Náttúruverndarsamtök Íslands eru málsvari umhverfis- og náttúruverndarsjónarmiða á Íslandi og berjast fyrir verndun íslenskrar náttúru, þ.m.t. verndun hafsins.
Vertu mánaðarlegur styrktaraðili Náttúruverndar eða hjálpaðu okkur með stökum styrk.