Skilmálar
Með því að skrifa undir áskorun þessa, um stöðvun hvalveiða á Íslandi, veitir þú Náttúruverndarsamtökum Íslands leyfi til að afhenda undirskrift þína viðeigandi fulltrúum stjórnvalda. Einnig veitir þú samtökunum leyfi hafa samband við þig, meðal annars til að miðla upplýsingum um starf félagsins og kynna leiðir til að taka þátt í starfi félagsins. Þú getur hvenær sem er óskað eftir því að hætta að fá slíkar upplýsingar eða að upplýsingum um þig sé eytt.
Stoppum hvalveiðar!
19539
Hafa skrifað undir
Hvalveiðar eru ómannúðlegar og samræmast ekki lögum um velferð dýra. Þessi meðferð á dýrum er með öllu óásættanleg og verður að hætta.
Ég skora á Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur að stoppa hvalveiðar.
Náttúruverndarsamtök Íslands eru málsvari umhverfis- og náttúruverndarsjónarmiða á Íslandi og berjast fyrir verndun íslenskrar náttúru, þar með talið verndun hafsins.
Náttúruverndarsamtök Íslands, Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík.
Sími: 551-2279 – Tölvupóstur: natturuvernd@natturuvernd.is – Kennitala: 460697-2049